RÚV

Argarþrasið í Þinginu um RÚV er að mínu viti á villigötum.  Umræðan á ekki að snúast um rekstrar form stofnunarinnar, heldur hvenær eigi að leggja báknið niður ; Núna eða strax aðrir möguleikar eru ekki í stöðunni. Að halda úti flokkssjónvarpi fyrir almannafé er eitt, en að nota til þess fjárhæðir sem dygðu til að brauðfæða Uganda er eitthvað sem menn þurfa að svara fyrir á efsta degi.

RÚV er í besta falli tímaskekkja, leyfar frá liðinni tíð og aðhlátursefni hvar sem alvarleg fjölmiðlun er rædd.

Ég skora á Þingmenn hvar í flokki sem þeir eru að leiða umræðuna um RÚV í þann farveg sem er hvorki Þingi né Þjóð til vansa.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 267

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband